Um okkur


Lögbýli Eignamiðlun var stofnað þann 21.4.2017 og er starfstöð okkar að Hafnargötu 35. 230 Reykjanesbæ . Stofnendur fasteignasölunnar hafa starfað við fasteignasölu og lögmennsku til fjölmargra ára án  athugasemda en stofnendur og eigendur erum Úlfar Guðmundsson Hdl , Jóhannes Albert Kristbjörnsson Hdl ásamt Hauki Andreassyni Lgfs.